Útibíó

Var að koma úr útibíói hér í hverfinu okkar. Ó það er svo ljúft að sitja úti í hlýrakjól undir stjörnubjörtum himni, sötra bjór og horfa á, í þetta sinn The U.S. vs. John Lennon. Mjög fín mynd, bara svona fín skemmtileg mynd, skemmtileg myndskeið frá þessum ágæta áratug, góðar pælinar og smá sprengjur, enga rosa samt, engar atóm.
Annars er ég að skrifa og klippa og mála og teikna og hanna einsog vitlaus kona því ð viku liðinni verð ég búin að öllu fyrir skólann og komin á einhverja gríska eyju í faðm fjölskyldunnar :)

Góða helgi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301830/3

Kári (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 08:31

2 Smámynd: Ingunn Anna Ragnarsdóttir

Nenniru að kaupa handa mér lítin segul frá Grikklandi?  Ég ætla byrja safna, kannski baratil á flugvellinum?

Ingunn Anna Ragnarsdóttir, 14.6.2007 kl. 09:38

3 Smámynd: Brynja Björnsdóttir

takk fyrir þetta Kári, nú er ég orðin enn spenntari! Minnsta málið ljúfan, hugsað það sé til einhversstaðar annarstaðar en á fluvellinum.

Brynja Björnsdóttir, 14.6.2007 kl. 15:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband