Feneyjar

Nu legg jeg af stad innan skamms af stad i tveggja daga siglingu til Feneyja! VId erum bunar ad vera vid Ylfa i godu yfirlaeti hja Rosinu vinkonu okkar i Athenu, thad toppar ekkert griska gestristni. 

Annars er hitinn ad roast eftir HEITUSTU HITABYLGJU I GRIKKLANDI SIDAN MAELINGAR HOFUST, hvorki meira nje minna. Thad geysudu skogareldar hjer allt um kring, rumlega hundrad i Grikklandi og einir 14 i kringum Athnenu. Thad hafa um 15 manns i thad minnsta daid ur hita og i eldi utaf hitanum...

Vid vorum hja eistesku vinkonu okkar ad borda og svona i fyrradag og aetludum svo nidur i bae og tokum lyftuna nidur, 4 stelpur. Thegar nidur kemur opnast lyftan EKKI. VId reynum allt, neydarbjallan virkadi ekki nje neitt og vid hringdum i herbergisfjelaga eistanna og hun kemur nidur og ad lokud neydumst vid til ad hringja a slokkvilidid, sem thurfti ad slita sig fra einum af 14 skogareldunum sem geysuu i kringum Athenu! Their komu med vjelsog og eftir ruman klukkutima vorum vid lausar ur prisundinni, sem hafdi breyst i saunu, thad var svo heitt og vid vorum kofsveittar er vid loks komum ut. 

Tha tok ekki betra vid thvi reidur nagranni vildi ad vid myndum borga lyftuhurdina! Thad stod 4 manneskjur eda 300 kilo utana en 4 hafdi verid mad ut og reida konan sagdi ad thvi hefdi verid breytt i 3! En thad stod 300 kilo og vid vorum 4 nettar stelpur og aldre 300 kilo samtals, va hvad jeg var reid! Slokkvilidi tok nidur nofnin okkar tho, ekki full nofn eda neitt, bara fornofn :) 

 

laet kannski heyra i mjer i Feneyjum, goda helgi! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æææ Brynja hvenær kemuru eiginlega heim? Mig langar að vita dagsetninguna svo ég geti byrjað að telja niður dagana þangað til, því veistu hvað Ísland er sko ekkert án þín!

Skemmtu þér afar vel á öllu flakkinu sem framundan er...

Sjáumst brátt ljúfan mín!

Ada (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Brynja Björnsdóttir

Nú kem ég heim eftir akkúrat 3 vikur! 31.júlí

21 dagur að telja niður!

Hlakka ekkert smá til að sjá þig ljúfan og taka gott tjútt og trúnó.

Gangi þér vel að vinna og sjáumst fljótt :*

Brynja Björnsdóttir, 10.7.2007 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband