post election blues

mér finnst Baggalútur orða þetta vel, eins og svo oft áður;

Stjórnarmyndun gengur vel

Hér má sjá samninganefndina, en hana skipa formenn og varaformenn beggja flokka.
Samkvæmt heimildum Baggalúts ganga stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks „geðveikt vel“. Haft var efir Geir Haarde, sem var í sínu besta skapi í morgun, að stjórnin myndi að öllum líkindum sitja í „milljón billjón“ kjörtímabil til viðbótar og að honum þætti Jón Sigurðsson „alger dúlla“.
Mun Jón Sigurðsson hafa samsinnt Geir kurteislega við þetta tilefni og sagt, aðspurður um hvort ekki væri kominn tími á að hvíla framsókn vegna slakrar kosningar að sagan hefði sýnt að það „skipti í sjálfu sér engu máli fyrir flokkinn“ hvort einhver kysi hann eða ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband